Flensborgarskólinn - Félagslíf


Félagslíf
 
Félagslífið í Flensborgarskólanum er fjölþætt. Nemendafélag Flensborgarskólans, NFF, sinnir ýmsum málum nemenda og skipuleggur félagslíf þeirra í skólanum.

Félagið sinnir hagsmunum nemenda, stendur fyrir nemendaskemmtunum, íþróttaviðburðum, rekur ýmsa klúbba og sér um ýmis konar tengsl út á við, bæði þátttöku í keppnum framhaldsskólanemenda sem og önnur samskipti.

Heimasíða NFF
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | flensborg@flensborg.is