Flensborgarskólinn - Fréttir
 
Fréttir 22. september 2017
Próftafla birt
Próftafla fyrir haustönnina hefur verið birt hér á heimasíðunni, og opnað fyrir hana í Innu. Nemendur geta s.s. séð sína eigin próftöflu í Innu en líka skoðað hana hér. . . . meira

Fréttir 20. september 2017
Flensborgarhlaupið í gær
Flensborgarhlaupið var haldið í gær, í sjöunda skiptið. Alls hlupu um 300 manns þetta árið. Hlauparar voru mátuleg blanda af nemendum skólans, gestum úr VMA, hafnfirskum hlaupagikkum, afreksfólki og fjölskyldufólki. Úrslit hlaupsins má finna hér. Fj . . . meira

Fréttir 12. september 2017
Flensborgarhlaupið
Hið árlega Flensborgarhlaup verður haldið á þriðjudaginn í næstu viku, 19. september kl 17:30. Skráning fer fram á hlaup.is. Vegalengdir: 10 km og 5 km með tímatöku og 3 km skemmtiskokk án tímatöku. Vegalengdir eru mældar af viðurkenndum aðilum o . . . meira

Fréttir 31. ágúst 2017
Bogi Ágústsson í heimsókn
Bogi Ágústsson, fréttamaðurinn góðkunni, heimsótti nemendur í fjölmiðlafræði í dag. Hafði hann á orði að þetta væri í fyrsta skipti sem hann kæmi í Flensborgarskólann og mál til komið. Bogi fór vítt og breitt um heima fjölmiðlunar og var góður rómur . . . meira

Fréttir 30. ágúst 2017
Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema
Við minnum á kynningarfund fyrir foreldra nýnema við Flensborgarskólann sem verður miðvikudaginn 6. september næstkomandi, klukkan 17:00-18:00 . . . meira

Fréttir 23. ágúst 2017
Nýnemaferð 24. ágúst
Á morgun, 24. ágúst fara nýnemar í ferð sem Nemendafélagið skipuleggur. Lagt er af stað frá skólanum fyrir klukkan 9, nemendur eru beðnir að mæta 8:30. Farið verður á Akranes þar sem ýmis dagskrá verður. Reiknað er með að hópurinn komi til baka um k . . . meira

Fréttir 15. ágúst 2017
Upphaf haustannar
Flensborgarskólinn verður settur á föstudaginn. Nýnemar eiga að mæta kl 9:15 á nýnemakynningu. Klukkan 11:30 verður skólinn settur á sal og 11:35 hefjast stuttar kennslustundir samkvæmt sérstakri stundaskrá sem nemendur fengu senda í dag í tölvu . . . meira

Fréttir 15. ágúst 2017
Stundaskrár opna kl 10 í dag
Stundaskrár nemenda verða opnaðar klukkan 10 í dag. Hér má sjá rammastundaskrá annarinnar og stokkastofutöflu hennar. . . . meira

Fréttir 8. ágúst 2017
Styttist í skólabyrjun
Skólinn verður settur föstudaginn 18. ágúst næstkomandi, klukkan 11:30. Stuttar kennslustundir verða fyrsta daginn og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á mánudeginum. Nemendur munu fá upplýsingar í tölvupósti fyrr í skólavikunni. Aðgangur nemenda a . . . meira

Fréttir 16. júní 2017
Innritun lokið
Innritun nýnema er lokið. Nemendur skrá sig inn á www.menntagatt.is og geta þar séð afdrif umsóknar sinnar. Alls innritum við í Flensborg 183 nýnema þetta árið. Svarbréf til nemenda og upplýsingabréf til foreldra verða send út í síðasta lagi á mánud . . . meira

 
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ...
Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | flensborg@flensborg.is