Flensborgarskólinn - Námið


Námið

Flensborgarskólinn starfar eftir námskrá frá 2011 og viðbótum þar við.  Skólinn býður upp á fimm bóknámsbrautir til stúdentsprófs sem skila nemendum með námshæfni á 3. hæfniþrepi, og mismunandi línur þar undir. Einnig býður skólinn námsbrautir á 2. hæfniþrepi og starfsbraut á 1. hæfniþrepi. Upplýsingar um námið eru á námskrársíðu skólans

 

 

 

 

 

Uppfært 19. janúar 2017

 

 

 

 

 

 

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | flensborg@flensborg.is