Flensborgarskólinn - Heilsueflandi skóli

 

Flensborgarskólinn er heilsueflandi framhaldsskóli

Flensborgarskólinn var fyrsti framhaldsskólinn á landinu til að innleiða hugmyndafræði Heilsueflandi framhaldsskóla og er það gert í nánu samstarfi við Lýðheilsustöð/Landlæknisembættið. Samstarfið hófst formlega vorið 2009 og var sett á landsvísu á Flensborgardaginn, 1.október 2010. Í kjölfarið fylgja 31 framhaldsskóli sem ýmist eru að hefja sitt undirbúningsár eða komnir inn á fyrsta ár.

Á undirsíðunum hér á vinstri jaðri eru margvíslegar upplýsingar og efni tengt verkefninu heilsueflandi framhaldsskóla.

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | flensborg@flensborg.is