Flensborgarskólinn - Forsíða
Flensborgarskólinn

Fréttir 15. ágúst 2017
Upphaf haustannar

Flensborgarskólinn verður settur á föstudaginn.

Nýnemar eiga að mæta kl 9:15 á nýnemakynningu.

Klukkan 11:30 verður skólinn settur á sal og 11:35 hefjast stuttar kennslustundir samkvæmt sérstakri stundaskrá sem nemendur fengu senda í dag í tölvupósti.

Að lokinni kennslu, klukkan 14:30 býðst nemendum að lagfæra stundaskrár sínar, ef þess þarf.

Kennsla verður svo samkvæmt hefðbundinni stundaskrá frá mánudeginum 21. ágúst.

Verið velkomin!Til baka . . .

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is